09/11/2024
Laugardagur
13:00 - 15:00
Opnun kosningaskrifstofu á Selfossi – Sigurður Ingi og Halla Hrund
Laugardagur 9. nóvember 2024 –
Opnum formlega kosningaskrifstofuna á Selfossi með kaffi og kökum laugardaginn 9. nóvember kl. 13:00-15:00 í Fagrabæ við Bankaveg. Frambjóðendur kjördæmisins taka vel á móti ykkur. Hlökkum til að sjá ykkur!