09/11/2024
Laugardagur
13:00 - 15:00
Opnun kosningaskrifstofu í Suðvestur – Willum og frambjóðendur
Laugardagur 9. nóvember 2024 –
Við opnum kosningaskrifstofu Framsóknar í Suðvesturkjördæmi á laugardaginn 9. nóvember í Bæjarlind 14-16 í Kópavogi. Willum Þór, Ágúst Bjarni, Vala, Margrét og Heiðdís frambjóðendur Framsóknar í Suðvestur taka vel á móti þér við opnun kosningaskrifstofunnar. Í boði verða kökur, kræsingar og gott kaffi. Verið öll velkomin!