22/11/2024

Föstudagur

20:00 -

Pöbbkviss! á gamla Pósthúsbarnum á Akureyri

Föstudagur 22. nóvember 2024 –
Við höldum pöbbkviss á gamla Pósthúsbarnum á föstudaginn 22. nóvember við Skipagötu á Akureyri kl. 20:00. Spyrill kvöldsins verður hinn eini sanni Skúli Bragi Geirdal sem vermir 4. sæti framboðslistans í kjördæminu. Smellið hér á viðburðinn á Facebook. Öll velkomin, hlökkum til að sjá ykkur.
Framsókn í Norðaustur