16/04/2025

Miðvikudagur

20:00 -

Pub-Quiz með Lilju Alfreðs

Miðvikudagur 16. apríl 2025 –
Langar þig að taka þátt í ungliðahreyfingu? Kynntu þér starfið á Pub-Quiz-i með Lilju Alfreðs, varaformanni Framsóknar á Reykjavík Brewing Company, Skipholti 33, kl. 20:00. Léttar veitingar í boði. Öll velkomin!
Ung Framsókn í Reyjavík