30/01/2024

Þriðjudagur

19:30 - 21:00

SEF – Fundur með Stefáni Vagni og Jóhanni Friðrik

Þriðjudagur 30. janúar 2024 –
Samband eldri framsóknarmanna boðar til fundar á TEAMS þriðjudaginn 30. janúar nk. kl. 19:30. Gestir fundarins verða Stefán Vagn Stefánsson þingmaður og formaður fjárlaganefndar og Jóhann Friðrik Friðriksson þingmaður sem einnig situr í fjárlaganefnd. Dagskrá:
  1. Stefán Vagn og Jóhann fara yfir það sem snýr að málefnum eldri borgara í fjárlögum ársins 2024 og hvernig þeir sjá framhaldið með þau mál er varðar t.d. hækkun lífeyrisins og skerðingarmarka vegna lífeyristekna.
  2. Önnur mál
Smelltu hér til að tengjast fundinum  Ef tæknilegar spurningar vakna varðandi fundinn má senda á skrifstofu flokksins á netfangið framsokn@framsokn.is eða hringja í síma 5404300. Félagar fjölmennum á fundinn, komið með fyrirspurnir eða ábendingar og höfum þetta líflegt.
Stjórn Sambands eldri framsóknarmanna