27/06/2025
Föstudagur
16:00 - 19:00
Útilega SUF
Helgin 27.-29. júní 2025 –
Það er komið að því sem við höfum öll beðið eftir!
Ungt Framsóknarfólk ætlar í útilegu við Úlfljótsvatn helgina 27.-29. júní.
Grill, stuð og stemming; getur ekki klikkað!
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!
