Vöfflukaffi í Reykjavík

Föstudagur 25. september 2020 –

Vöfflukaffi hjá Framsókn með Írisi Evu Gísladóttur formanni SIGRÚNAR – Félags ungra Framsóknarmanna í Reykjavík og Alex Birni Stefássyni varaþingmanni.

Vöfflukaffið verður að Hverfisgötu 33 frá kl. 15.30-17.30.

SIGRÚN – FUF í Reykjavík