Kjördæmavika

Kjördæmavika 14.-17. febrúar

Þingflokkur Framsóknar er að leggja upp með metnaðarfulla fundaröð í kjördæmaviku. Við verðum með opna fundi Framsóknar um land allt.

Þingflokknum er mikilvægt að ná að nálgast og hlusta á raddir kjósenda, ekki aðeins á fjögurra ára fresti, heldur með reglubundnum hætti.

Þannig byggjum við okkur öllum samfélag sem við erum stolt af, tryggja fólki góð lífskjör og treysta búsetu í landinu.

Það er og verður meginverkefni okkar í þingflokki Framsóknar nú sem endranær.

Þriðjudagur 14. febrúar:

kl. 12.00 – Reykjavík, Hilton Hótel – Salur D (2. hæð)

kl. 16.00 – Grindavík, Gjánni

kl. 20.00 – Akranesi, Gamla Kaupfélagið

kl. 20.00 – Hornafirði, Hótel Höfn

kl. 20.00 – Reykjanesbæ, Framsóknarsalurinn Hafnargötu 62

Miðvikudagur 15. febrúar:

kl. 12.00 – Stykkishólmi, Fosshótel Stykkishólmi

kl. 12.00 – Flúðum, Hótel Flúðir

kl. 17.00 – Norðfirði, Hótel Hildibrand

kl. 17.00 – Hvolsvelli, Félagsheimilið Hvoli

kl. 20.00 – Egilsstöðum, Tehúsinu Kaupvangi 17

kl. 20.00 – Selfossi, Tryggvaskála

kl. 20.30 – Ísafirði, Edinborgarhúsinu

Fimmtudagur – 16. febrúar:

kl. 12.00 – Patreksfirði, Vestur resturant/N1

kl. 12.00 – Húnaþingi vestra, Hótel Laugarbakka

kl. 12.00 – Vopnafirði, Safnaðarheimilinu

kl. 16.30 – Blönduós, Glaðheimum

kl. 16.00 – Laugum – Reykjadal, matsal Framhaldsskólans á Laugum

kl. 17.00 – Búðardal, Vínlandssetrinu – Leifsbúð

kl. 20.00 – Húsavík, Fosshótelinu Húsavík

kl. 20.30 – Borgarnesi, Landnámssetrinu (Arinstofu)

Föstudagur 17. febrúar:

kl. 12.00 – Siglufirði, Torgið resturant (2. hæð)

kl. 12.00 – Dalvíkurbyggð, Menningarhúsinu Berg

kl. 12.00 – Akureyri, Greifanum (2. hæð)

***