Menu

Monthly Archives: júní 2015

//júní

Að forgangsraða í þágu innviðanna

Fréttir|

Vigdís Hauksdóttir, alþingismaður, vakti máls á að allmargir ferðamannastaðir liggji undir skemmdum og því sé fyrirhuguð úthlutun 850 milljóna til brýnna verkefna á ferðamannastöðum í samræmi við stefnu að forgangsraða í þágu innviðanna. Þetta kom fram á Alþingi í liðinni viku. „Þeir þingmenn sem hafa fylgst með fjárlagaumræðunni vita að ég er mikill talsmaður þess [...]

Aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að greiða fyrir gerð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði

Fréttir|

Ríkisstjórn Íslands samþykkti í dag ráðstafanir í tengslum við gerð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Aðgerðirnar eru í 11 liðum og lúta að ýmsum sviðum skatta- og velferðar- og húsnæðismála sem og úrbótum á sviði hagstjórnar og opinberra fjármála. Mikilvæg forsenda fyrir ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar er að kjarasamningar á almennum og opinberum markaði leiði ekki til óstöðugleika [...]

Load More Posts