Framboðslisti Framsóknar og flugvallarvina fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar 31. maí hefur verið samþykktur. Sveinbjörg B. Sveinbjörnsdóttir, lögmaður, leiðir listann. Í öðru sæti er Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, héraðsdómslögmaður og í því þriðja er Gréta Björg Egilsdóttir, íþróttafræðingur. Framsóknarflokkurinn átti ekki fulltrúa í borgarstjórn á síðasta kjörtímabili.
Listinn skipa eftirtaldir:
- Sveinbjörg B. Sveinbjörnsdóttir, lögmaður
- Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, héraðsdómslögmaður
- Gréta Björg Egilsdóttir, íþróttafræðingur
- Jóna Björg Sætran, menntunarfræðingur / kennari / markþjálfi
- Hreiðar Eiríksson, lögmaður
- Ingvar Mar Jónsson, flugstjóri
- Trausti Harðarson, viðskiptafræðingur
- Herdís Telma Jóhannesdóttir, verslunareigandi
- Katrín Salima Dögg Ólafsdóttir, verkefnastjóri/jafnréttisfulltrúi lögreglunnar
- Jón Sigurðsson, viðskiptafræðingur
- Margrét Jónsdóttir, laganemi
- Magnús Arnar Sigurðarson, ljósamaður
- Aurora Chitiga, viðskiptafræðingur
- Þórólfur Magnússon, flugstjóri
- Elka Ósk Hrólfsdóttir, hagfræðinemi
- Björgvin Víglundsson, verkfræðingur / eldri borgari
- Ólafur Haukur Ólafsson, forstöðumaður
- Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir, viðskiptafræðingur
- Ólafur Hjálmarsson, vélfræðingur
- Steinunn Anna Baldvinsdóttir, guðfræðinemi
- Ásgeir Harðarson, ráðgjafi
- Ásgerður Jóna Flosadóttir, viðskiptafræðingur / formaður Fjölskylduhjálpar Íslands
- Jóhann Bragason, matreiðslumeistari
- Dorota Anna Zaorska, fornleifafræðingur
- María Ananina Acosta, yfirmatreiðslukona
- Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra
- Hallur Steingrímsson, vélamaður
- Áslaug Brynjólfsdóttir, fyrrv. fræðslustjóri í Reykjavík
- Sigrún Sturludóttir, eldri borgari
- Baldur Óskarsson, viðskiptafræðingur
Listann skipa 17 konur og 13 karlar.
PS: Ertu á Facebook? Því ekki að verða aðdáandi Framsóknar.