Categories
Fréttir

Framboðslisti Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík

Deila grein

15/05/2014

Framboðslisti Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík

reykjavik-efstusaetiFramboðslisti Framsóknar og flugvallarvina fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar 31. maí hefur verið samþykktur. Sveinbjörg B. Sveinbjörnsdóttir, lögmaður, leiðir listann. Í öðru sæti er Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, héraðsdómslögmaður og í því þriðja er Gréta Björg Egilsdóttir, íþróttafræðingur. Framsóknarflokkurinn átti ekki fulltrúa í borgarstjórn á síðasta kjörtímabili.
Listinn skipa eftirtaldir:

 1. Sveinbjörg B. Sveinbjörnsdóttir, lögmaður
 2. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, héraðsdómslögmaður
 3. Gréta Björg Egilsdóttir, íþróttafræðingur
 4. Jóna Björg Sætran, menntunarfræðingur / kennari / markþjálfi
 5. Hreiðar Eiríksson, lögmaður
 6. Ingvar Mar Jónsson, flugstjóri
 7. Trausti Harðarson, viðskiptafræðingur
 8. Herdís Telma Jóhannesdóttir, verslunareigandi
 9. Katrín Salima Dögg Ólafsdóttir, verkefnastjóri/jafnréttisfulltrúi lögreglunnar
 10. Jón Sigurðsson, viðskiptafræðingur
 11. Margrét Jónsdóttir, laganemi
 12. Magnús Arnar Sigurðarson, ljósamaður
 13. Aurora Chitiga, viðskiptafræðingur
 14. Þórólfur Magnússon, flugstjóri
 15. Elka Ósk Hrólfsdóttir, hagfræðinemi
 16. Björgvin Víglundsson, verkfræðingur / eldri borgari
 17. Ólafur Haukur Ólafsson, forstöðumaður
 18. Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir, viðskiptafræðingur
 19. Ólafur Hjálmarsson, vélfræðingur
 20. Steinunn Anna Baldvinsdóttir, guðfræðinemi
 21. Ásgeir Harðarson, ráðgjafi
 22. Ásgerður Jóna Flosadóttir, viðskiptafræðingur / formaður Fjölskylduhjálpar Íslands
 23. Jóhann Bragason, matreiðslumeistari
 24. Dorota Anna Zaorska, fornleifafræðingur
 25. María Ananina Acosta, yfirmatreiðslukona
 26. Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra
 27. Hallur Steingrímsson, vélamaður
 28. Áslaug Brynjólfsdóttir, fyrrv. fræðslustjóri í Reykjavík
 29. Sigrún Sturludóttir, eldri borgari
 30. Baldur Óskarsson, viðskiptafræðingur

Listann skipa 17 konur og 13 karlar.
 
PS: Ertu á Facebook? Því ekki að verða aðdáandi Framsóknar.