Þriðjudagur 7. desember 2021 –
Boðað er til 14. Kjördæmaþings Kjördæmasambands Framsóknar í Reykjavík (KFR) þriðjudaginn 7. desember 2021 í fjarfundi, kl. 20.00.
Praktískar upplýsingar með hlekk á þingið verður sendur þingfulltrúum er nær dregur.
Framkomin framboð og tilnefningar í ábyrgðarstöður gilda sbr. auglýsingu um Kjördæmaþing.
Athugið: Stjórn KFR hefur samþykkt samhljóða að leggja fram tillögu fyrir þingið að fram fari lokað prófkjör skv framboðsreglum flokksins í Reykjavík í febrúar 2022 vegna borgarstjórnakosninga næsta vor.
Dagskrá kjördæmaþings skv. 6. gr. laga KFR:
- Kosning starfsmanna þingsins.
- Skýrsla stjórnar og ársreikningur 2020.
- Ávörp gesta.
- Lagabreytingar.
- Kosningar:
- Formaður KFR.
- 6 fulltrúar í stjórn KFR og 2 til vara.
- Formaður kjörstjórnar.
- 6 fulltrúar í kjörstjórn og 3 til vara.
- Miðstjórn (1 fulltrúi fyrir hverja byrjaða 100 félagsmenn og jafnmargir til vara. Kynjareglur og þriðjungur úr Ungum.)
- Launþegaráð – 3 fulltrúar og 3 til vara.
- 2 skoðunarmenn reikninga og 1 til vara.
- Aðferð við val á lista til borgarstjórnarkosninga 2022.
- Önnur mál.