Laugardagur 19. febrúar 2022 –
Á laugardögum í vor ætlum við að vera með málefnafundi og veitingar í Austrasalnum alla laugardaga frá kl. 11.00.
Við munum taka á móti gestum og gangandi og ræða málefni líðandi stundar þar sem helsta áherslan verður á komandi sveitarstjórnarkosningar.
Við bjóðum ykkur öll hjartanlega velkomin að Tjarnarbraut 19, Egilsstöðum