Opið hús á Egilsstöðum

Laugardagur 27. mars 2021 –

Við Framsóknarfólk í Múlaþingi bjóðum okkar félagsmönnum sem og öðrum að kíkja í kaffi og vöfflur á laugardögum í vor.

Fundurinn verður haldinn í Austrasalnum að Tjarnarbraut 19 á Egilsstöðum og er frá 10-12.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!

Gætum að sóttvörnun.

Framsókn í Múlaþingi.