Félagsfundur Framsóknarfélags Reykjanesbæjar

Miðvikudagur 1. júní

Félagsfundur Framsóknarfélags Reykjanesbæjar verður haldinn miðvikudaginn 1. júní kl.20:00 í Framsóknarsalnum að Hafnagötu 62 í Reykjanesbæ.

Fundarefni:

  1. Meirihlutasamstarf Framsóknar, Samfylkingar og Beinnar leiðar 2022-2026
  2. Önnur mál