Fundur í fulltrúaráði Framsóknarfélaganna í Hafnarfirði

Þriðjudagur 31. maí

FUNDARBOÐ

Hér með er boðað til fundar í fulltrúaráði Framsóknarfélaganna í Hafnarfirði, Þriðjudaginn 31. maí nk. kl. 19:30 að Reykjarvíkurvegi 50.

Dagsskrá fundar:

  1. Kynning og atkvæðagreiðsla um nýjan málefnasamning Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks um meirihlutasamstarf
  2. Önnur mál