85 ára afmæli SUF

Laugardagur 10. júní 2023 ‒

Samband ungra Framsóknarmanna fagnar 85 ára afmæli í júní. Af því tilefni langar okkur að bjóða þér í útgáfuteiti og hátíðarhöld laugardaginn 10. júní kl. 16:00 í Framsóknarsalnum í Kópavogi, Bæjarlind 14-16.

Boðið verður upp á kaffiveitingar af Framsóknarsið. Öllum er velkomið að taka með sér gesti.

Kær kveðja,
Stjórn Sambands ungra Framsóknarmanna