Aðalfundur FUF í Skagafirði

Miðvikudagur 17. febrúar 2021 –

Aðalfundur Félags ungra Framsóknarmanna í Skagafirði verður haldinn miðvikudaginn 17. febrúar í Framsóknarhúsinu Suðurgötu 3 á Sauðárkróki klukkan 17:00.

Dagskrá:

a) Fundarsetning.
b) Tilnefning eða kosning fundarstjóra og fundarritara.
c) Formaður gefur skýrslu um starfsemi félagsins á liðnu starfsári.
d) Gjaldkeri flytur skýrslu um fjárhag félagsins og leggur fram reikninga.
e) Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.
f) Reikningar bornir upp til samþykktar.
g) Lagabreytingar.
h) Kosningar (samkvæmt 7. gr nýrra laga).
i) Önnur mál.
j) Fundarslit.

Stjórn FUF í Skagafirði