Aðalfundur Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Kópavogi

Miðvikudagur 3. nóvember 2021 –

Boðað er til aðalfundar fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Kópavogi miðvikudaginn 3. nóvember að Bæjarlind 14-16 í Kópavogi, kl. 20.00.

Dagskrá:
  1. Venjuleg aðalfundarstörf.
  2. Önnur mál.
Stjórnin.