Félagsfundur Framsóknarfélags Akraness

Mánudagur 7.  febrúar 2022 –

Framsókn og frjálsir verða með fund mánudaginn 7. febrúar kl. 20:00 í Bárunni brugghúsi.

Dagskrá:
  1. Tillaga stjórnar um aðferð við val á frambjóðendum Framsóknarflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022.
  2. Kosning uppstillingarnefndar.
  3. Önnur mál.
Framsókn og frjálsir á Akranesi.