Félagsfundur Framsóknarfélags Ísafjarðarbæjar

Þriðjudagur 1. febrúar 2022 –

Boðað er til rafræns félagsfundar þriðjudagskvöldið 1. febrúar kl. 19.30. Sendur verður út linkur á mánudag til félagsmanna.

Fundarefni er undirbúningur fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí 2022.

Stjórn Framsóknarfélags Ísafjarðarbæjar