Fulltrúaráðsfundur í Hafnarfirði

Fimmtudagur 3. febrúar 2022 –

Hér með er boðað til fundar í fulltrúaráði Framsóknarfélaganna í Hafnarfirði, fimmtudaginn 3. febrúar nk. kl. 20.00 að Reykjarvíkurvegi 50 (salur Nú-skólans).

Dagskrá:
  1. Ákvörðun um aðferð við val á framboðslista Framsóknarflokksins  í Hafnarfirði í bæjarstjórnarkosningunum í vor.
  2. Önnur mál.

Í ljósi samkomutakmarkana vegna COVID-19 gæti dagsetning eða fyrirkomulag fundarins breyst og verður það þá auglýst eins fljótt og auðið er.

Stjórnin.