Glaður klukkutími á Gróðurhúsinu

Stjórn Framsóknar í Hveragerði hvetur félagsmenn og velunnara til að líta við í Gróðurhúsinu fimmtudaginn 25. ágúst 2022 kl. 16-18. Listafólk Framsóknar í Hveragerði og bæjarfulltrúar verða á staðnum. Tilvalið að hrista saman hópinn í lok sumars og spjalla um það sem framundan er. Sjáumst! Kveðja, Marta Rut, Sæbjörg Lára og Garðar í stjórninni