Jólabjórsmakk Framsóknarfélags Akureyrar og nágrennis

Fimmtudagur 17. nóvember –

Jólabjórsmakk í Lionssalnum, Skipagötu 14, fimmtudaginn 17. NÓVEMBER kl. 17:30. Komum saman og fáum okkur snikksnakk og gimsumgams. Happdrætti fylgir hverjum miða (2.000 kr.)