Kjördæmisþing Framsóknar í Suðurkjördæmi

 

 

Stjórn Kjördæmissambands Framsóknar í Suðurkjördæmi boðar til kjördæmisþings á Hótel Höfn, Hornafirði 29. október kl. 13-17. Fyrir fundargesti sem mæta snemma á Hornafjörð verður boðið upp á stuð og stemningu á föstudagskvöld.

Nánari upplýsingar verða veittar þegar nær dregur.