Málefnafundur Framsóknar í Múlaþingi

Fyrsti málefnafundur vetrarins verður í Austrasalnum að Tjarnarbraut 19, Egilsstöðum næstkomandi laugardag 1. október kl. 11.00.

Tekið verður á móti gestum og gangandi og málefni líðandi stundar rædd. Helsta áherslan verður á málefni sveitarfélagsins.

#framsokn #xbmula

Athygli er vakin á því að vegna takmarka á húsnæði er aðgengi því miður ekki fullnægjandi.