Miðvikudagur 28. febrúar –
Opinn fundur með þingmönnum Framsóknar í Norðvesturkjördæmi þeim Stefáni Vagni Stefánssyni, formanni fjárlaganefndar, Lilju Rannveigu Sigurgeirsdóttur og Höllu Signýju Kristjánsdóttur.
Sérstakir gestir fundarins verða bæjarfulltrúar Framsóknar á Akranesi þau Ragnar Baldvin Sæmundsson, Liv Aase Skarstad og Sædís Alexía Sigurmundsdóttir.
Hlökkum til að eiga gott samtal!
Hvar: Dalbraut 4, Akranesi