Sveitarstjórnarráðstefna Framsóknar

Föstudagur 11. nóvember –

Sveitarstjórnarráðstefna Framsóknar fer fram 11. nóvember 2022 í Edinborgarhúsinu Ísafirði.

Sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar eru alls 108 um landið allt.