Þorrablót Framsóknarfélags Akureyrar og nágrennis

Föstudagur 17. febrúar 2023 –

Þorrablót Framsóknarfélags Akureyrar og nágrennis verður haldið föstudaginn 17. febrúar 2023 í Lionssalnum á Akureyri.

Miðaverð 6.000 kr, skrá sig hér:

>>>> https://forms.gle/HxTGjP4NpgyUay6c6

Greitt inn á reikning 565-14-2266, kt. 521081-0159

Framsókn á Akureyri og nágrennis