Vínkonustund – konur í Framsókn

Fimmtudagur 9. mars 2023 –

Konur í Framsókn ætla að gera sér glaðan dag þann 9. mars og eiga saman vínkonustund í Kampavínslestinni á Kokteilbarnum milli kl. 17.00 og 19.00.

Kokteilbarinn er við hliðina á Monkeys veitingastað. Gengið er inn frá Klapparstíg 28, í Reykjavík. (sjá nánari  upplýsingar: https://kokteilbarinn.is/ )

Við hlökkum til að sjá þig þar og hvetjum þig til að taka góðar vínkonur með!

Konur í Framsókn