Konur í Framsókn – Eru kvenleiðtogar öðruvísi?

Fimmtudagur 18. maí 2023 –

Árelía Eydís Guðmundsdóttir borgarfulltrúi ræðir um leiðtogamennsku.

Móðir, kona, meyja. Eru kvenleiðtogar öðruvísi?

Sjáumst fimmtudaginn 18. maí kl 20:00 á skrifstofu Framsóknar á Hverfisgötu.

Taktu vinkonu með.

Framkvæmdastjórn Kvenna í Framsókn