Íþróttir skipa mikilvægan sess í íslensku þjóðlífi

Forsíðuborði, Greinar|

Allt frá upphafi byggðar á Íslandi hefur íþróttaiðkun fylgt þjóðinni og verið mikilvæg bæði fyrir sýn Íslendinga á heilbrigði og hreysti en ekki síður gefið þjóðinni gleðistundir þegar att hefur verið kappi við aðrar þjóðir í hinum ýmsu greinum íþrótta. Sterk umgjörð íþróttastarfs skilar árangri Umgjörð íþróttastarfs á Íslandi þróaðist að mestu frá miðri 19. [...]