Menu

Monthly Archives: desember 2018

//desember

Menntun og menning til framtíðar

Greinar|

Á þessum hátíðardegi fögnum við aldarafmæli fullveldis þjóðarinnar. Með sambandslögunum milli Íslands og Danmerkur, sem gildi tóku 1. desember 1918, var það viðurkennt að Ísland væri fullvalda og frjálst ríki og hefur dagurinn því sérstöðu í sögu okkar. Ég vona að sem flestir gefi sér tækifæri til þess að taka þátt í viðburðum sem skipulagðir [...]

Náttúruminjasafn á tímamótum

Greinar|

Sýning Náttúruminjasafns Íslands helguð einni mikilvægustu auðlind okkar, vatninu, verður opnuð í Perlunni á morgun, sjálfan fullveldisdaginn. Sýningin ber yfirskriftina Vatnið í náttúru Íslands og mun veita gestum nýstárlega sýn í leyndardóma vatnsins og mikilvægi þess fyrir farsæla framtíð og búsetu í landinu. Markmið sýningarinnar er meðal annars að benda okkur á að umgangast vatnið [...]

Load More Posts