„Sá stórhugi, sem gleymir stríðinu en seilist eftir sigrinum“
Matthías Jochumsson spyr í Þjóðólfi árið 1874 hvað sé sannur þjóðvilji og svarar: „Það er almenn framfarastefna í landinu, bygð á frjálslyndi, viti og réttvísi. Með þess konar þjóðvilja stendr og fellr velferð og hamingja vor. Kærir landsmenn! Þjóð vor er enn skamt á veg komin, ekki einungis í verkunum, heldr í sannri menntan, sem [...]