Categories
Fréttir

Kynntu þér Frú Sigríði – Gervigreind Framsóknar

Deila grein

29/11/2024

Kynntu þér Frú Sigríði – Gervigreind Framsóknar

Með meira en 100.000 orðum úr stefnumálum okkar, jafngildi heillar bókar, er Frú Sigríður tilbúin að svara spurningum þínum í rauntíma.

Viltu spyrja Framsókn – Frú Sigríður svarar!

Hingað til hefur hún svarað 10.000 skilaboðum. Ef það tæki 5 mínútur að svara hverri spurningu, hefði það tekið manneskju yfir 800 klukkustundir — eða um 100 átta tíma vinnudaga!

Frú Sigríður er dæmi um hvernig við notum sjálfvirknivæðingu til að leysa einföld vandamál á hagkvæman hátt. Með tækninni getum við nýtt fjármuni betur og þjónustað þig hraðar.

Prófaðu Frú Sigríði í dag og fáðu svörin sem þú þarft!