36. FLOKKSÞING FRAMSÓKNAR – Drög að dagskrá

 

Helgina 19.-20. mars verður 36. Flokksþing Framsóknar haldið á Grand hótel Reykavík. Það verða heldur betur fagnaðarfundir þegar flokksmenn geta loksins hist á staðnum og rætt saman augliti til auglitis ásamt því að gera sér glaðan dag.

    Laugardagur 19. mars
Kl. 08.00   Skráning, afhending þinggagna og sala miða á kvöldverðarhóf á upplýsingaborði
Kl. 09.00   Þingsetning
Kl. 09.10   Kosning þingforseta (4)
       Kosning þingritara (4)
       Kosning kjörbréfanefndar (5)
       Kosning kjörstjórnar (7)
       Kosning samræmingarnefndar (3)
       Kosning dagskrárnefndar (3)
Kl. 09.15   Skýrsla ritara
Kl. 09.30   Mál lögð fyrir þingið –
Kl. 09.45   Nefndastörf hefjast –
Kl. 12.00   Hádegishlé
Kl. 12.40   Setningarathöfn
    Yfirlitsræða formanns
Kl. 13.10   Almennar umræður
Kl. 15.30   Nefndarstörf halda áfram fram eftir degi
Kl. 20:30   Kvöldverðarhóf
    Sunnudagur 20. mars
Kl. 08.30-11.00   Skráning, afhending þinggagna
Kl. 09:00   Afgreiðsla mála
Kl. 14.30   Kosningar – samhliða  verður haldið áfram með afgreiðslu mála í hléum
    Formaður, varaformaður, ritari, laganefnd, siðanefnd og skoðunarmenn reikninga
Kl. 16.00   Afgreiðsla mála – framhald
Kl. 17.30   Þingi slitið