Félagsfundur Framsóknarfélags Múlaþings

Miðvikudagur 16. mars 2022 –

Framsóknarfélag Múlaþings boðar til félagsfundar miðvikudaginn 16. mars í Austrasalnum, Tjarnarbraut 19 á Egilsstöðum,  kl. 20:00.

Dagskrá:
  1. Tillaga uppstillingarnefndar að framboðslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Múlaþingi.
  2. Flokksþing 19.-20. mars 2022.
  3. Önnur mál.

Fjölmennum í aðdraganda kosninga.

Stjórnin.