Aðalfundur Framsóknarfélags Ísafjarðarbæjar

Miðvikudagur 12. maí 2021 –

Boða hér með til aðalfundar Framsóknarfélags Ísafjarðarbæjar miðvikudaginn 12. maí í Holt Inn í Önundarfirði kl. 20.00.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.

Stjórnin.