Viðtalstími þingmanns – Þórarinn Ingi

Mánudagur 12. apríl 2021 –

Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður Norðausturkjördæmis, verður til viðtals mánudaginn 12. apríl á Zoom frá kl. 20.00 til kl. 21.00.

Kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja spyrja þingmanninn út í ákveðin málefni.