Aðalfundur Sambands eldri Framsóknarmanna (SEF)

Laugardagur 20. mars 2021 –

Aðalfundur Sambands eldri Framsóknarmanna (SEF) laugardaginn 20. mars 2021 í Framsóknarhúsinu við Hverfisgötu 33, Reykjavík kl. 13.00.

Fundurinn verður einnig sendur út á ZOOM:  https://us02web.zoom.us/j/82290045062

Dagskrá:

1. Fundarsetning.
2. Tilnefndir starfsmenn fundarins: fundarstjóri og fundarritari.
3. Ársskýrsla stjórnar.
4. Reikningar síðasta árs lagðir fram og árshlutauppgjör yfirstandandi árs.
5. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.
6. Afgreiðsla reikninga.

Ávörp gesta: Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra

Staða eldri borgara: Haukur Halldórsson, varaformaður Landsambands eldri borgara

7. Lagabreytingar.
8. Kosningar, sbr. 5. gr. laga SEF:
8.1 Stjórnarkjör:
– Formaður
– Varaformaður
– Ritari/gjaldkeri
– Þrír (3) í varastjórn
8.2. Trúnaðarráð:
– Sex (6) aðalmenn (sbr. 5. gr. 2. mgr. 1. ml.)
– Sex (6) varamenn (sbr. 5. gr. 2. mgr. 2. ml.)
– Tveir (2) Skoðunarmenn reikninga
9. Umræður og afgreiðsla ályktana, sem lagðar hafa verið fram.
10. Önnur mál.
11. Þingslit.

Stjórn SEF