Opinn félagsfundur Framsóknarfélags Fjarðabyggðar

Mánudagur 1. nóvember 2021 –

Boðað er til opins félagsfundar Framsóknarfélags Fjarðabyggðar mánudaginn 1. nóvember í Þórðarbúð á Reyðarfirði kl. 19.00.

Fundarefni er undirbúningur komandi sveitarstjórnarkosninga ásamt kynningu á grænum orkugarði í Fjarðabyggð.

Boðið verður upp á súpu og nýir félagar boðnir sérstaklega velkomnir.

Stjórn Framsóknarfélags Fjarðabyggðar.