Félagsfundur Framsóknarfélags Reykjanesbæjar

Miðvikudaginn 3. nóvember 2021 –

Félagsfundur í Framsóknarfélagi Reykjanesbæjar verður haldinn
miðvikudaginn 3. nóvember í félagsheimili Framsóknarmanna að Hafnagötu 62 í Reykjanesbæ kl. 20.00.

Fundarefni:
  1.  Umræða og atkvæðagreiðsla um hvað aðferð eigi að hafa við val á
    lista framsóknar til sveitastjórnakosninga.
  2. Gestur fundarins verður Jóhann Friðrik Friðriksson, alþingismaður.
  3. Önnur mál.
Stjórnin.