Jólakaffi Framsóknar í Reykjanesbæ- Bjarney Rut og Magnea Herborg

Laugardagur 3. desember-

Það er komið að síðasta opna húsinu fyrir áramót og verður að því tilefni boðið upp á huggulega stemningu og jólakaffi. Þær Bjarney Rut Jensdóttir, formaður lýðheilsuráðs og Magnea H. Bjarnadóttir, formaður Framsóknar í Reykjanesbæ taka vel á móti gestum á Hafnargötunni frá kl. 10:30-12:00.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Framsókn í Reykjanesbæ