Vöfflukaffi í Reykjavík

Laugardagur 16. nóvember 2024 –

Framsókn í Reykjavík býður til vöfflukaffis laugardaginn 16. nóvember, kl. 13:00-15:00, að Suðurlandsbraut 30 í Reykjavík.

Frambjóðendur í báðum Reykjavíkurkjördæmum verða á svæðinu og nóg af framsóknarvöfflum, sterku kaffi og kókómjólk fyrir börnin!

Smellið hér á hlekk á viðburðinn á Facebook.

Framsókn í Reykjavík

Opinn fundur á Flúðum – Sigurður Ingi og Halla Hrund

Fimmtudagur 14. nóvember 2024 –

Opinn fundur á Flúðum með Sigurði Inga og Höllu Hrund fimmtudaginn 14. nóvember kl. 20:00 á Farmers Bistro á Flúðum.

Smellið hér á viðburðinn á Facebook.

Framsókn í Suður

Opinn fundur á Laugarvatni – Sigurður Ingi og Halla Hrund

Fimmtudagur 14. nóvember 2024 –

Opinn fundur á Laugarvatni með Sigurði Inga og Höllu Hrund fimmtudaginn 14. nóvember kl. 17:30 í Héraðsskólanum á Laugarvatni.

Smellið hér á viðburðinn á Facebook.

Framsókn í Suður

Frambjóðendur Framsóknar á Hvammstanga – Handbendi Brúðuleikhús

Mánudagur 25. nóvember 2024 –

Þingmenn og frambjóðendur Framsóknar bjóða til opins fundar á Hvammstanga mánudaginn 25. nóvember kl. 20:00 í Handbendi Brúðuleikhús, Eyrarlandi 1.

Við hlökkum til að heyra frá ykkur, kynna okkur enn frekar og kynna áherslur fyrir komandi kjörtímabil.

Smellið hér á viðburðinn á Facebook.

Minni öfgar – Meiri Framsókn

Kveðja, Stefán Vagn, Lilja Rannveig, Halla Signý, Ragnar Sæm og Þorgils.

Framsókn í Norðvestur

Konukvöld Framsóknar – Mosfellsbær

Fimmtudagur 14. nóvember 2024 –

Konukvöld Framsóknar í Mosfellsbæ verður haldið fimmtudaginn 14. nóvember milli kl. 17:00 0g 19:00. Halla Karen, oddviti Framsóknar býður konum heim að Helgafelli 5.

Hlökkum til að sjá sem flestar!

Framsókn í Suðvestur

Framsókn býður til samtals – Dalvík

Sunnudagur 17. nóvember 2024 –

Framsókn í Norðaustur

Framsókn býður til samtals – Siglufjörður

Laugardagur 16. nóvember 2024 –

Framsókn í Norðaustur

Framsókn býður til samtals – Ólafsfjörður

Laugardagur 16. nóvember 2024 –

Framsókn í Norðaustur

Framsóknarpartý – Bakkakoti

Laugardagur 16. nóvember 2024 –

Það verður partý í hesthúsinu heima hjá Lilju Rannveigu næsta laugardagskvöld í tilefni alþingiskosninganna.

Húsið opnar kl 20:00 og það verður jólaþema á drykkjunum.

Verið velkomin í Bakkakot!

Framsókn í Norðvestur

„Öxin, Agnes og Friðrik“ – Magnús frá Sveinssöðum kynnir

Fimmtudagur 14. nóvember 2024 –

Magnús Ólafsson frá Sveinsstöðum kynnir bókina „Öxin, Agnes og Friðrik“ sem segir síðustu aftökunni á Íslandi – aðdraganda og eftirmálum. Viðburðurinn verður í Kosningamiðstöð Framsóknar í Reykjavík fimmtudaginn 14. nóvember að Suðurlandsbraut 30, kl. 17:00.

Sagan af Agnesi og Friðriki og morðinu á Natani Ketilssyni á Illugastöðum hefur lifað með þjóðinni í bráðum tvær aldir. Í bókinni fer sagnamaðurinn Magnús Ólafsson á Sveinsstöðum á kostum í magnaðri frásögn af þessum örlagaríku atburðum en þeir standa honum nær en mörgum öðrum.

Öll velkomin – kaffi og kleinur.

Framsókn í Reykjavík