Kjördæmavika 14.-17. febrúar

Kjördæmavika 14. – 17. febrúar

Þriðjudagur 14. febrúar:

kl. 12.00 – Reykjavík, Hilton Hótel – Salur B (2. hæð)

kl. 16.00 – Grindavík, Gjánni

kl. 20.00 – Akranesi, Gamla Kaupfélagið

kl. 20.00 – Hornafirði, Hótel Höfn

kl. 20.00 – Reykjanesbæ, Framsóknarsalurinn Hafnargötu 62

Miðvikudagur 15. febrúar:

kl. 12.00 – Stykkishólmi, Fosshótel Stykkishólmi

kl. 12.00 – Flúðum, Hótel Flúðir

kl. 17.00 – Norðfirði, Hótel Hildibrand

kl. 17.00 – Hvolsvelli, Félagsheimilið Hvoli

kl. 20.00 – Egilsstöðum, Tehúsinu Kaupvangi 17

kl. 20.00 – Selfossi, Tryggvaskála

kl. 20.30 – Ísafirði, Edinborgarhúsinu

Fimmtudagur – 16. febrúar:

kl. 12.00 – Patreksfirði, Vestur resturant/N1

kl. 12.00 – Húnaþingi vestra, Hótel Laugarbakka

kl. 12.00 – Vopnafirði, Safnaðarheimilinu

kl. 16.30 – Blönduós, Glaðheimum

kl. 16.00 – Laugum – Reykjadal, matsal Framhaldsskólans á Laugum

kl. 17.00 – Búðardal, Vínlandssetrinu – Leifsbúð

kl. 20.00 – Húsavík, Fosshótelinu Húsavík

kl. 20.30 – Borgarnesi, Landnámssetrinu (Arinstofu)

Föstudagur 17. febrúar:

kl. 12.00 – Siglufirði, Torgið resturant (2. hæð)

kl. 12.00 – Dalvíkurbyggð, Menningarhúsinu Berg

kl. 12.00 – Akureyri, Greifanum (2. hæð)

***

Stattu upp og talaðu eins og kona

Fimmtudagur 2. febrúar 2023 –
Konur í Framsókn

 

Hádegishleðsla Framsóknar í Reykjavík

Föstudagur 27. janúar 2023 –

Við hefjum vordagskrána í hádeginu á föstudaginn á opnum fundi með þingmönnum og borgarfulltrúum Framsóknar í Reykjavík á Bryggjunni Brugghúsi, Grandagarði 8. Við hefjum leik á slaginu 12:00.

Gestir geta keypt súpu og brauð á hagstæðu verði.

Hlökkum til að sjá þig!

Lilja Dögg, Ásmundur Einar, Einar Þorsteins, Árelía Eydís, Magnea Gná, Aðalsteinn Haukur og Þorvaldur Daníels

Framsókn í Reykjavík

Laugardagskaffi í Reykjanesbæ

Laugardagur 25. mars 2023 –

Framsókn í Reykjanesbæ

 

Vöfflukaffi á Selfossi – Anne Steinbrenner

Laugardagur 25. febrúar 2023 –

Framsókn í Árborg

Þorrablót Framsóknarfélags Akureyrar og nágrennis

Föstudagur 17. febrúar 2023 –

Þorrablót Framsóknarfélags Akureyrar og nágrennis verður haldið föstudaginn 17. febrúar 2023 í Lionssalnum á Akureyri.

Miðaverð 6.000 kr, skrá sig hér:

>>>> https://forms.gle/HxTGjP4NpgyUay6c6

Greitt inn á reikning 565-14-2266, kt. 521081-0159

Framsókn á Akureyri og nágrennis

Þingmenn á ferðinni – Willum og Ágúst Bjarni

Þriðjudagur 17. janúar 2023 –

Framsókn í Suðvesturkjördæmi

Hvað, hvar og hvenær?

Hvað, hvar og hvenær?

Mánudagur 9. janúar 2023-
Laugardagur 9. maí  2026 –

Sveitarstjórnarkosningar.
kl. 09:00-22:00

Aðalfundur Framsóknarfélags Suðurnesjabæjar

Mánudagur 9. janúar 2023-

Boðað er til aðalfundar Framsóknarfélags Suðurnesjabæjar mánudaginn 9. janúar í Vörðunni að Miðnestorgi 3 í Suðurnesjabæ kl. 20.00.

Dagskrá:
Venjulega aðalfundarstörf.
Kosning stjórnar.
Önnur mál.

Stjórn, Framsóknarfélags Suðurnesjabæjar

Bæjarmálafundur Framsóknar í Hveragerði

Laugardagur 10. desember –

Framsókn í Hveragerði býður til bæjarmálafundar á Reykadalur Skáli/Lodge laugardaginn 10. desember kl. 11:00-12:00.
Hittumst og ræðum bæjarmálin yfir rjúkandi kaffibolla í huggulegu umhverfi Reykjadalsskála.
Verið öll velkomin!

Stjórn Framsóknar í Hveragerði