Laugardagur 9. nóvember 2024 –


Það verður stuð og stemning á Konukvöldi í Reykjanesbæ fimmtudaginn 21. nóvember. Húsið opnar kl. 19:30 en dagskrá hefst kl. 20:00.

Jóhanna Guðrún, Tískusýning frá Gallerí Keflavík, Elín Snæbrá tekur lagið, Léttar veitingar!
Vörukynningar frá: GeoSilica, Taramar, Jónsdottir & co. – Nepali Vibe
Keralas Kímonos!
Boðið upp á léttar veitingar í föstu og fljótandi formi og frábært skemmtiatriði.
Smellið hér á viðburðinn á Facebook.
Allar hjartanlega velkomnar!
Opnum formlega kosningaskrifstofuna á Selfossi með kaffi og kökum laugardaginn 9. nóvember kl. 13:00-15:00 í Fagrabæ við Bankaveg. Frambjóðendur kjördæmisins taka vel á móti ykkur.
Hlökkum til að sjá ykkur!

Við opnum kosningaskrifstofu Framsóknar í Suðvesturkjördæmi á laugardaginn 9. nóvember í Bæjarlind 14-16 í Kópavogi.
Willum Þór, Ágúst Bjarni, Vala, Margrét og Heiðdís frambjóðendur Framsóknar í Suðvestur taka vel á móti þér við opnun kosningaskrifstofunnar.
Í boði verða kökur, kræsingar og gott kaffi.
Verið öll velkomin!

Frambjóðendur Framsóknar í Suðvesturkjördæmi bjóða til morgunverðar í safnaðarheimili Lágafellssóknar, Þverholti 3, laugardaginn 9. nóvember milli kl. 10:00-12:00.
Við hlökkum til að sjá þig og heyra þínar áherslur fyrir komandi kosningar!

Kaffi og spjall á Breiðadalsvík föstudaginn 8. nóvember kl. 16.00 í Kaupfjélaginu.
Ingibjörg Isaksen, Jónína Brynjólfsdóttir og Þuríður Lillý Sigurðardóttir bjóða upp á spjalla við gesti um kosningarnar og kjördæmið.
Allir velkomnir!

Súpa og spjall á Hildibrand Hótel á Norðfirði fimmtudaginn kl. 12.00.
Ingibjörg Isaksen, Jónína Brynjólfsdóttir og Þuríður Lillý Sigurðardóttir bjóða gestum upp á súpu og gott spjall um kosningarnar og kjördæmið.
Allir velkomnir!

Opinn fundur á fimmtudaginn kl. 20.00 í Þórðarbúð Reyðarfirði (léttar veitingar).
Ingibjörg Isaksen, Jónína Brynjólfsdóttir og Þuríður Lillý Sigurðardóttir spjalla við gesti um kosningarnar og kjördæmið.
Allir velkomnir!

Ekki láta þig vanta í Pöbbkviss á Dæanum, miðvikudaginn 6. nóvember kl. 20:00 Vinastræti 14, í Garðabæ.
Þar mun Birna Rún, leikkona og TikTok stjarna með meiru, spyrja gesti og gangandi spjörunum úr. Léttar veitingar verða á boðstólum og vegleg verðlaun í boði fyrir sigurvegara kvöldsins

