Vorfundur miðstjórnar

Landsstjórn Framsóknar hefur samþykkt að boða til vorfundar miðstjórnar föstudaginn 2. júní næstkomandi. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, en að fundi loknum verður móttaka fyrir miðstjórnarfulltrúa að Hverfisgötu 33.

Drög að dagskrá fundarins:

18:00 – Setning fundarins

18:05 – Kosning fundarstjóra og ritara

18:10 – Ræða formanns – Sigurður Ingi Jóhannsson

18:25 – Ræða varaformanns – Lilja Dögg Alfreðsdóttir

18:35 – Yfirlit yfir málefna- og innrastarf – Ásmundur Einar Daðason

18:45 – Almennar stjórnmálaumræður

20:15 – Kvöldverður á Grand Hótel Reykjavík

21:30 – Móttaka að Hverfisgötu 33

Kaffispjall á Hornafirði – Hafdís Hrönn

Fimmtudagur 11. maí 2023 –

Framsóknarfélag Austur-Skaftafellssýslu

Konur í Framsókn – Eru kvenleiðtogar öðruvísi?

Fimmtudagur 18. maí 2023 –

Árelía Eydís Guðmundsdóttir borgarfulltrúi ræðir um leiðtogamennsku.

Móðir, kona, meyja. Eru kvenleiðtogar öðruvísi?

Sjáumst fimmtudaginn 18. maí kl 20:00 á skrifstofu Framsóknar á Hverfisgötu.

Taktu vinkonu með.

Framkvæmdastjórn Kvenna í Framsókn

Spjall um borgarmálin

Miðvikudagur 26. apríl 2023 –

Gæti verið mynd af Texti þar sem stendur "Ung Framsókn Reykjavík Spjall um borgarmálin međ borgarfulltrúum Framsóknar 田 framtioin BEE3 20:00 26. 262023 april 2023 Hverfisgöt 33 xB m miojunn"

Borgarstjórnarflokkur Framsóknar

Viðtal við borgarfulltrúa – Aðalsteinn Haukur Sverrisson

Föstudagur 28. apríl 2023 –

Gæti verið mynd af 1 einstaklingur

Aðalsteinn Haukur Sverrisson, borgarfulltrúi

Opinn fundur með kjörnum fulltrúum í Borgarbyggð

Sunnudagur 30. apríl 2023 –

Framsóknarfélag Borgarfjarðar og Mýra

 

Vöfflukaffi á skrifstofu Framsóknar

Föstudagur 28. apríl 2023 –

Engin lýsing til

Framsókn

Laugardagsfundur á Vopnafirði

Laugardagur 22. apríl 2023 –

Boðar er til laugardagsfundur B-lista Framsóknar og óháðra á laugardaginn 22. apríl í Safnaðarheimilinu kl. 10:30.

Látið berast 🙂

B-listi Framsóknar og óháðra

 

Opinn fundur á Ísafirði – Lilja Rannveig, Ágúst Bjarni og Hafdís Hrönn

Laugardagur 15. apríl 2023 –

Framsókn á Ísafirði

Aðalfundur Framsóknarfélags Mosfellsbæjar

Þriðjudaginn 18. apríl 2023 –

Flokksfélagar eru hvattir til að mæta.

***

Úr lögum Framsóknarfélags Mosfellsbæjar:
  1. gr. Boða skal til aðalfundar með 10 daga fyrirvara með auglýsingu, tölvupósti eða á annan óvéfengjanlegan hátt.  Í fundarboði skal getið dagskrár.  Aðalfundur er löglegur sé löglega til hans boðað.  Seturétt á aðalfundi hafa með fullum atkvæðisrétti, allir þeir sem hafa skráð sig í félagið 2 vikum fyrir aðalfund samkvæmt félagatali á skrifstofu flokksins.
  2. gr. Á aðalfundi skal kjósa í eftirfarandi embætti úr hópi félagsmanna:
    formann félagsins
    tvo aðalmenn í stjórn og tvo til vara
    tvo skoðunarmenn reikninga
    fulltrúa félagsins á kjördæmisþing Suðvesturkjördæmis, en aðalfundur getur falið stjórn að ganga frá vali á fulltrúum félagsins á kjördæmisþing.Á aðalfundi skal taka fyrir ársreikning síðasta reikningsárs, yfirfarinn af félagskjörnum skoðunarmönnum, einnig skal leggja fram skýrslu stjórnar fyrir síðasta starfsár

***