Laugardagur 4. mars 2023 –




Konur í Framsókn
Við hefjum vordagskrána í hádeginu á föstudaginn á opnum fundi með þingmönnum og borgarfulltrúum Framsóknar í Reykjavík á Bryggjunni Brugghúsi, Grandagarði 8. Við hefjum leik á slaginu 12:00.
Gestir geta keypt súpu og brauð á hagstæðu verði.
Hlökkum til að sjá þig!
Lilja Dögg, Ásmundur Einar, Einar Þorsteins, Árelía Eydís, Magnea Gná, Aðalsteinn Haukur og Þorvaldur Daníels


Þorrablót Framsóknarfélags Akureyrar og nágrennis verður haldið föstudaginn 17. febrúar 2023 í Lionssalnum á Akureyri.
Miðaverð 6.000 kr, skrá sig hér:
>>>> https://forms.gle/HxTGjP4NpgyUay6c6
Greitt inn á reikning 565-14-2266, kt. 521081-0159


Framsókn í Hveragerði býður til bæjarmálafundar á Reykadalur Skáli/Lodge laugardaginn 10. desember kl. 11:00-12:00.
Hittumst og ræðum bæjarmálin yfir rjúkandi kaffibolla í huggulegu umhverfi Reykjadalsskála.
Verið öll velkomin!
