Þjóðhátíðarkaffi á Hverfisgötunni

 

Laugardagur 17. júní ‒

Framsókn býður í hátíðarkaffi á þjóðhátíðardaginn 17. júní á Hverfisgötu 33 kl. 11:45-13:15.

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður flytja ávörp í tilefni dagsins.

Þjóðhátíðarkaka og kaffi á boðstólnum ásamt veitingum fyrir börnin.

Tilvalið að skella sér eftir hátíðardagskrá á Austurvelli – https://reykjavik.is/frettir/17-juni-hatidaholdin-i-reykjavik

Verið öll hjartanlega velkomin!