Fréttir
Mæla með B-lista Framsóknarflokks
Framsóknarflokkurinn hefur hafið rafræna söfnun meðmælenda fyrir framboðslista fyrir alþingiskosningarnar 25. september 2021. Hver
Sumarlokun skrifstofu
Skrifstofa Framsóknar er lokuð vegna sumarleyfa starfsmanna frá og með 13. júlí til 2.
Þórunn Egilsdóttir látin
Þórunn Egilsdóttir, alþingismaður, er látin 56 ára að aldri. Þórunn lést á föstudaginn eftir
Framboðslisti Framsóknar í Suðurkjördæmi samþykktur
Framboðslisti Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur á aukakjördæmisþingi sem haldið var
Sigurður Ingi með 95,7% atkvæða
Niðurstöður úr prófkjöri Framsóknar í Suðurkjördæmi liggja fyrir. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra,
Ræða Sigurðar Inga á vorfundi miðstjórnar
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, flutti góða yfirlitsræðu á vorfundi miðstjórnar í dag í
Kynningarblað á frambjóðendum í prófkjöri í Suðurkjördæmi
Átta verða í framboði hjá Framsóknarflokknum í Suðurkjördæmi í prófkjöri 19. júní 2021. Kosið
Framboðslistar Framsóknar
Fjögur kjördæmissambönd Framsóknar hvaða ákveðið aðferð við val á framboðslista. Í öllum tilvikum verður öllum flokksmönnum í hverju kjördæmanna boðið að taka þátt, þ.e. öllum skráðum flokksmönnum 30 dögum fyrir valdag. Suðurkjördæmi og Suðvesturkjördæmi verða með lokuð prófkjör en póstkosning fer fram í Norðvesturkjördæmi og Norðausturkjördæmi. Samstaða var mikil í öllum kjördæmunum um aðferð við val, tillögurnar voru í öllu tilvikum samþykktar með yfir 90% atkvæða á kjördæmisþingunum.
Framboðslisti Framsóknar í Suðvestur samþykktur
Framboðslisti Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur á aukakjördæmisþingi sem haldið var