Fréttir
Þjóðareign á sjávarútvegsauðlindinni í stjórnarskrá – mikilvægt að leysa úr þeirri stöðu sem uppi er
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, vill að ákvæði um þjóðareigu á sjávarútvegsauðlindinni verði sett í stjórnarskrá.
Tryggjum enn frekar byggðafestu og atvinnumöguleika í dreifðum byggðum landsins
Mikilvægt er að leita allra leiða til að koma ónýttum/ósetnum jörðum í ríkiseigu í
Samningaviðræður við Evrópusambandið um niðurfellingu tolla, stækkun tollkvóta og aukin markaðsaðgang – fela í sér mörg sóknarfæri
Um mitt ár 2012 hófust viðræður við Evrópusambandið um endurskoðun á samningnum um viðskipti
Kallað eftir auknum stuðningi vegna tæknifrjóvgana
Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður, flutti á Alþingi í liðinni viku þingsályktunartillögu um aukinn stuðning
Ágúst Bjarni formaður SUF
Á 40. sambandsþingi SUF 7.-8. febrúar var Ágúst Bjarni Garðarsson, stjórnmálafræðingur, kjörinn formaður Sambands
Sjávarútvegsmál rædd á súpufundi
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, var frummælandi á fundi Framsóknar í Reykjavík í
Meiri hlutinn á móti ESB aðild – enginn reginmunur á íbúum höfuðborgarsvæðisins og úti á landsbyggðinni
Jóhanna María Sigmundsdóttir, alþingismaður, fór yfir í störfum þingsins í dag, að enn og
Birkir Jón nýr formaður sveitarstjórnarráðs
Á fyrsta fundi nýs sveitarstjórnarráðs Framsóknar var Birkir Jón Jónsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, kjörinn
Verslunin hefur birgt sig upp með haustskipinu og bíður svo spennt eftir að vorskipið komi með nýjar birgðir
„Á maður að trúa því að kaupmenn hafi birgt sig upp af sykri og